Krossfest Börn (Crucified Children)

Krossfest Börn (Crucified Children)

Forgarður Helvítis

Negld á vandamál þeirra
sem töldu sig hafa þroska til alls

Gegnum barnshendur
standa naglar
hertir í hatri

Gegnum viðkvæm hjörtun
standa hnífar
sem snúast í hvert skipti

Gegnum líf foreldra sinna
sjá þau ekkert
nema afskræmda mynd
af heiminum

Gegnum þá mynd
nær ekki einusinni
lygin um guð

Krossfest Börn (Crucified Children)

Comentarios

Deja tu comentario:

Artistas más populares

Top artistas del momento

Reportar letra